Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Risaeðlugengið: Sæskrímslið

4,490 ISK

Höfundur Lars Mæhle, Lars Rudebjer

Það snjóaði í nótt og það er ískalt. Risaeðlugengið lætur sig auðvitað ekki vanta á risaeðlumótið í dorgveiði en Gauti grameðla er ekkert sérlega spenntur. Hver veit hvaða SKELFILEGU SKEPNUR leynast undir ísnum?!

Sögurnar um Risaeðlugengið hafa slegið í gegn hjá íslenskum lesendum. Þær eru krúttlegar, fræðandi og fyndnar og henta ungu áhugafólki um risaeðlur og önnur forsöguleg dýr.