Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Ruth Bader Ginsburg - litla fólkið
3,490 ISK
Höfundur Litla fólkið og stóru draumarnir
Ruth litla varð þess fljótt áskynja að það væri óréttlæti í heiminum. Hún ákvað að vinna að því að gera landið sitt að stað þar sem allir væru jafnir. Ruth varð málsvari jafnréttis, bæði í starfi sínu sem lögmaður og sem hæstaréttardómari. Ruth helgaði allt sitt líf baráttunni fyrir réttlæti og hvatti aðra til að gera slíkt hið sama.