Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Sjálfsævisaga - Klemens Jónsson

4,990 ISK

Höfundur Klemens Jónsson

Sálfsævisaga Klemensar lýsir atburðarás sem hann lifði sjálfur og eru ritaðar frá hans sjónarhorni. Stóran hluta ævinnar stóð hann á miðju leiksviði sögu Íslands. Margt af því sem hann tók þátt í til telst til lykilatburða í Íslandssögunni og persónur sem hann átti í samskiptum við eru ýmsar þjóðkunnar. Endurminningar hans fjalla þó ekki aðeins um störf hans á vettvangi stjórnmálanna heldur eru þær einnig persónuleg frásögn af fjölskylduhögum, innilegri gleði og djúpri sorg. Ritstjórar bókarinnar eru Anna og Áslaug Agnarsdóttir.