Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Skólinn í Skrímslabæ
4,990 ISK
Höfundur Bergrún Íris Sævarsdóttir
Mannabarnið Eva Brá er nýjasti nemandi skólans í Skrímslabæ! Þar hittir hún fjöldann allan af skrítnum skrímslum, til dæmis lítinn svangan varúlf, hrekkjótta norn og vampíru með stæla. Skólinn í Skrímslabæ er falleg og bráðfyndin saga eftir verðlaunahöfundinn Bergrúnu Írisi, prýdd heillandi og skemmtilegum teikningum Tinds Lilju.
En hvert þeirra ætli sé skelfilegasta skrímslið?
Tekst Evu Brá að sanna sig í nýja skólanum þótt hún sé svona ólík öllum hinum?
Og ætli það sé hægt að faðma draug?