Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
SN 1 Snúður og Snælda
790 ISK
Höfundur ?
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Snúði leiðist. Hann er einn heima. Lóa fór eitthvað í burtu með pabba og mömmu. Bing! Bang! heyrist allt í einu í dyrabjöllunni. Þarna er Snælda frænka komin í heimsókn.
Nú er sannarlega hægt að leika sér: Kapphlaup á hjólaskautum, baka pönnukökur og jafnvel sveifla sér í ljósakrónunni – en það hefðu Snúður og Snælda aldrei átt að gera.
Sívinsælu bækurnar sem eru átta talsins komu fyrst út árið 1960. Nú uppfærðar og ennþá skemmtilegri!