Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Sonur minn

3,990 ISK

Höfundur Alejandro Palomas

Guilli er brosmildur og greinilega glaður strákur, en sé kíkt undir yfirborðið sést að hann burðast með grafalvarlegt leyndarmál – um einhvern sem kann að vera í stórhættu.
Sonur minn er marglaga og átakanlega saga sem er full af tilfinningum, eymslum, vináttu, ósögðum orðum og yfirþyrmandi ráðgátu.

Sonur minn er margverðlaunuð bók á Spáni og Katalóníu og hefur komið út á meira en 20 öðrum tungumálum.