Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Spakmælabókin

5,490 ISK

Höfundur Torfi Jónsson

Spakmæli, snjallyrði og tilvitnanir geta orðið ómæld skemmtun og vakið til umhugsunar. Hér er að finna yfir átta þúsund tilvitnanir af fjölbreyttum toga, allt frá heimspekilegum vangaveltum um tilgang lífsins til smellinna athugasemda um menn og málefni líðandi stundar.

Hundruð karla og kvenna eiga spakmæli í bókinni. Sumar tilvitnanirnar eru alkunnar, aðrar lítt þekktir gullmolar sem geta varpað nýju ljósi á veruleikann eða vakið hlátur.

Torfi Jónsson valdi og þýddi.

Sá sem veit allt getur
gert hvað sem er.
Hann þarf einungis að vita
– þá fær hann vængi.
Leonardo da Vinci