Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Spakur spennikló og slóttugi Sámur
3,490 ISK
Höfundur Tracey Corderoy, Steven Lenton
Spakur spennukó og slóttugi Sámur eru heimsins verstu ræningjar. Þegar enn eitt þaulskipulagða stórránið fer út um þúfur uppgötva þeir leynda hæfileika þar sem kleinuhringir og kökur koma við sögu.