Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Stelpur stranglega bannaðar

4,990 ISK

Höfundur Embla Bachmann

Bíddu ha?

Sónarmynd... í símanum hennar ömmu?

GÆTU HLUTIRNIR MÖGULEGA ORÐIÐ EITTHVAÐ VERRI?

Nýja stelpan í bekknum er búin að stela bestu vinkonu Þórdísar. Staða hennar sem eina stelpan í stórfjölskyldunni er kannski í hættu. Þórdís vonar að þetta séu óþarfa áhyggjur; að hún haldi stöðu sinni í fjölskyldunni og nái að endurheimta bestu vinkonu sína.

Hún þráir ekkert heitar en að allt verði eins og áður.