Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Stjáni og stríðnispúkarnir 6

3,290 ISK

Höfundur Zanna Davidson

Þetta er sjötta bókin í flokki innbundinna barnabóka um Stjána og fimm stríðnispúka sem hann fann eitt kvöldið í sokkaskúffunni sinni. Nú er Stjáni að flytja í nýtt hús og allt breytist. Hann fær nýtt herbergi, nýja nágranna og fer í nýjan skóla. Litlu stríðnispúkarnir ætla auðvitað að fylgja vini sínum en þeir týnast í flutningunum! Hvernig geta þeir fundið leiðina heim til Stjána aftur?