Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Stjáni og stríðnispúkarnir 5

3,290 ISK

Höfundur Zanna Davidson

Partýpúkar er fimmta bókin í flokki innbundinna barnabóka um Stjána og fimm stríðnispúka sem hann fann eitt kvöldið í sokkaskúffunni sinni.

Nú er Stjáni að fara í afmæli til vinar síns ásamt Rúnu systur sinni og stríðnispúkarnir lauma sér með. En fljótlega er Glenna búin að festa sig í hlaupinu, Lúður svífur burt á blöðru og … Hvernig fer þetta eiginlega? Sér Rúna kannski púkana?