Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Stund hanans

3,690 ISK

Höfundur Sven Nordqvist

Dag einn kemur Pétur heim með pappakassa sem í reynist vara hani. Hænurnar tíu á bænum sjá ekki sólina fyrir honum en Brandur skilur ekkert í öllu fjaðrafokinu enda aldrei, ekki í eitt sekúndubrot, þurft á hana að halda. Lífið á bænum tekur miklum stakkaskiptum. Brandur fær ekki lengur að stríða hænunum og þarf að þola stanslaust hanagal allan liðlangan daginn. Umvandanir Pétur duga skammt og því þarf Brandur að grípa til sinna ráða.