Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Sumar í Ísbúð Valentinos

4,490 ISK

Höfundur Jo Thomas

Kominn er tími fyrir Becu að hefja nýtt líf. Hún hefur rekið eigið fyrirtæki í
borginni í áratug en þráir nú rólegra líf. Örlögin ráðast skyndilega þegar hún sér
draumahúsið sitt auglýst til sölu á æskuslóðunum og kaupir það. Í
heimabænum fer hún inn í ísbúð sem var lengi í eigu fjölskyldu hennar en
verður skelfingu lostin þegar hún sér að nýi eigandinn Ed, fyrverandi kærasti
hennar, hefur gerbreytt búðinni svo ekkert minnir á fyrri eigendur.