Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Svalur og Valur Hin myrka hlið Zorglúbbs

3,290 ISK

Höfundur Yohann og Vehlmann

Zorglúbb gerir ekki hlutina eins og lang flestir vísindamenn. Núna er hann búinn að koma sér fyrir á tunglinu og ætla sér að græða á tá og fingri. En þessar fyrirætlanir hans vara stutt sérstaklega þegar Svalur breytist í ófreskju!