Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt
Svalur og Valur Í klóm kolkrabbans
2,990 ISK
Höfundur Yoann og Vehlmann
Þessi vara er ekki fáanleg eins og er
Útgáfufyrirtæki sem Svalur og Valur vinna hjá er á barmi gjaldþrots. En fjárfestir kemur til hjálpar í skiptum fyrir notkun á ímynd hetjunnar okkar.
Svalur flyst til Marmelaði-eyjar á meðan Valur sér um að halda lesendum Sval-tímaritsins glöðum með allskyns gjöfum sem fylgja viku tímaritinu.
Fljótlega komast þeir á snoðir um að þeir ráða í raun ekki neinu og hafa misst allt vald í hendur græðgismanna.