Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Svalur og Valur Zorflónska

3,290 ISK

Höfundur Yohann og Vehlmann

Í gervi pípulagningamanns tekst Zorglúbb að komast inn í rannsóknarstofu Sveppagreifans til að stela nokkrum sveppauppfinningum sem hann ætlar að nota. En hann flýtir sér svo mikið að hann missir rannsóknarglas sem brotnar og gjörbreytir lífríki Sveppaborgar!