Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Svarti engillinn
3,990 ISK
Höfundur Margit Sandemo
Tessa ólst upp í umhverfi sem vænti þess að hún yrði góð eiginkona og húsmóðir. En Tessa ætlaði sér annað í lífinu. Með leynd hjálpaði hún fátækum og sjúkum í hverfinu... alltaf svartklædd. Þeir fátæku dásömuðu “Svarta engilinn” sinn, en dag einn hvarf Tessa úr bænum... og enginn vissi hvað orðið hafði um hana...