Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Synir himnasmiðs

8,490 ISK

Höfundur Guðmundur Andri Thorsson

Hér segir af tólf karlmönnum og regnvotum vordegi í lífi þeirra. Þetta eru ólíkir menn á ýmsum aldri, feður, synir og bræður, vinir, eiginmenn og elskhugar. Atvik dagsins og lífssögur þeirra þræðast og bindast saman svo úr verður þéttur vefur umleikinn tónlist og trega. Þessi fyrsta skáldsaga Guðmundar Andra í rúman áratug er seiðandi, djúp og hlý.