Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Þetta gæti breytt öllu
3,990 ISK
Höfundur Jill Mansell
Ef Essie hefði ekki skrifað þetta tölvubréf sem enginn átti að sjá nema besta vinkona hennar en fór óvart til allra sem hún þekkti væri hún enn örugg í fanginu hjá Paul og jafnvel að undirbúa brúðkaupið ...
En þá hefði hún aldrei flutt í risíbúðina við torgið og aldrei hitt Conor eða kynnst Lucasi ...
Og þá hefði hún hefði aldrei orðið ástafangin af manni sem hún hefði alls ekki átt að verða ástfangin af ...
Enski verðlaunahöfundurinn Jill Mansell hefur selt meira en 11 milljónir eintaka af bókum sínum og er óhætt að segja að hún sé einn allra vinsælasti höfundur rómantískra skáldsagna í heiminum.
En þá hefði hún aldrei flutt í risíbúðina við torgið og aldrei hitt Conor eða kynnst Lucasi ...
Og þá hefði hún hefði aldrei orðið ástafangin af manni sem hún hefði alls ekki átt að verða ástfangin af ...
Enski verðlaunahöfundurinn Jill Mansell hefur selt meira en 11 milljónir eintaka af bókum sínum og er óhætt að segja að hún sé einn allra vinsælasti höfundur rómantískra skáldsagna í heiminum.