Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Þórir Baldvinsson arkitekt

9,990 ISK

Höfundur Ólafur J. Engilbertsson, Árni Daníel Júlíusson, Jóhannes Þórðarson, Ólafur Mathiesen og Pétur H. Ármannsson

Þórir Baldvinsson (1901-1986) arkitekt var í senn framúrstefnumaður í anda funksjónalisma og baráttumaður fyrir bættum húsakosti til sveita. Hann veitti Teiknistofu landbúnaðarins forstöðu á árunum 1938-1969. Í þessari bók er yfirlit verka Þóris ásamt greinum um líf hans og starf. Úlfur Kolka sá um hönnun.

Bókina prýða margar ljósmyndir og teikningar.