Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Þrenningin - kilja
2,490 ISK
Höfundur Vigdís Grímsdóttir
Þríleikur Vigdísar Grímsdóttur, Frá ljósi til ljóss, Hjarta, tungl og bláir fuglar og Þegar stjarna hrapar eru hér saman í einni bók. Í formála segir Vigdís frá atvikum sem urðu til þess að hún skrifaði þessa sögu og forvitnilegri glímu sinni við efni hennar.
Allar hlutu bækurnar afar góða dóma íslenskra gagnrýnenda og þýðingarréttur var m.a. seldur til Svíþjóðar. Þríleikurinn var tilnefndur til Menningarverðlauna DV.