Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Tinni Arumbaya-skurðgoðið

3,290 ISK

Höfundur Hergé

Það kannast flestir við belgískættaða blaðamanninn Tinna og ævintýri hans en myndsögur Hergés um þann víðförla dreng hafa notið gríðarlegra vinsælda um allan heim. 

Ómetanlegur skurðgoði er stolið af Þjóðfræðisafninu en þegar rannsókn er rétt að hefjast skilar þjófurinn því fyrirvaralaust aftur. En er það rétta skurðgoðið?