Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Tinni í Ameríku

2,990 ISK

Höfundur Hergé

Fréttaritarinn Tinni hafði nauman tíma til fataskipta eftir Kongó-dvölina og stökk í næsta skip og lest á leið í glæpaborgina Chicago í Norður Ameríku þar sem sjálfur Al Capone ræður ríkjum.

En Tinni er harðákveðinn í að knésetja starfsemi þessa fræga glæpaforingja og honum tekst það með glæsibrag.