Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Tumi ætlar út

1,890 ISK

Höfundur Gunilla Wolde

Loksins snjóar! Tumi ætlar út að leika sér í snjónum en þá verður hann fyrst að fara í hlý og góð föt. Helst af öllu vill Tumi fá að klæða sig sjálfur.

Í meira en fjóra áratugi hafa bækurnar um Tuma og Emmu sýnt íslenskum börnum og foreldrum þeirra töfrana í hversdeginum.

Þuríður Baxter þýddi.