Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Tumi bakar

1,890 ISK

Höfundur Gunilla Wolde

Tumi ætlar að baka köku eiginlega alveg sjálfur!

Pabbi sér um bakaraofninn en Tumi bræðir smjör, brýtur egg, sáldrar hveiti og sykri í skál og svo hrærir hann af öllum kröftum. Það verður gaman að bjóða pabba og mömmu að gjöra svo vel.

Í meira en fjóra áratugi hafa bækurnar um Tuma og Emmu sýnt íslenskum börnum og foreldrum þeirra töfrana í hversdeginum.

 

Þóra Sigríður Ingólfsd. þýddi