Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Uppgjör bankamanns - kilja

4,490 ISK

Höfundur Lárus Welding

Lárus Welding náði á skömmum tíma miklum frama í íslensku fjármálalífi. Þrítugur var hann orðinn forstjóri Glitnis banka, alþjóðlegs banka með starfsemi víða um heim. Sautján mánuðum síðar, í október 2008, féll bankinn með látum. Hann vissi ekki þá að framundan væri rúmlega áratugs löng barátta í íslenska réttarkerfinu þar sem ákæruvaldið gekk mjög hart fram á meðan Lárus gaf allt sitt í vörnina.