Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Vættir
1,490 ISK
Höfundur Alexander Dan
Sagan gerist í torkennilegri Reykjavík; vættir birtast á hverju húshorni, þökum og upp úr holræsum.
Tré vex á gatnamótum Hofsvallagötu og Hringbrautar, hnífum rignir niður af himnum. Hvernig bregst mannshugurinn við?
Alexander Dan hefur áður sent frá sér furðusöguna Hrímland sem væntanleg er í enskri þýðingu. Þetta er hefðbundin skáldsaga með töfrum og furðum.