Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Var, er og verður Birna

6,790 ISK

Höfundur Ingibjörg Hjartardóttir

Birna Þórðardóttir hefur alla sína tíð verið landsmönnum táknmynd andstöðunnar við smáborgaraskap og ríkjandi kerfi. Í þessari einstæðu bók fylgja þær henni á æskuslóðir á Borgarfirði eystra, vinkona hennar og skrásetjari sögunnar, Ingibjörg Hjartardóttir, og ljósmyndarinn Rannveig Einarsdóttir. Um leið er litrík ævi Birnu rakin í máli og myndum.