Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Veiðisögur Bubbi Morteins
1,990 ISK 999 ISK
Höfundur Bubbi Morthens
Bubbi hefur átt ótal dýrmætar stundir við ár og vötn ásamt fjölskyldu sinni og góðum félögum. Hér kallar hann fram eftirminnilega atburði, glímu við silung í Meðalfellsvatni og átök við stórlaxa í ám víða um land. Hann segir sögur sem hrífa lesandann alla leið fram á árbakkann og Einar Falur Ingólfsson styður við frásögnina með óviðjafnanlegum ljósmyndum af fiskum og náttúrunni. Bubbi staldrar við í Kjósinni, Rangánum, Norðlingafljóti, Grímsá, Kjarrá, Miðfjarðará, Hítará, Norðurá, Langá, Vatnsdalsá, Stóru Laxá í Hreppum, Hofsá og Laxá í Aðaldal.
Veiðisögur er gullfalleg, vel skrifuð veiðibók sem skrifuð er af þekkingu og ástríðu Steingrímur Sævarr Ólafsson - pressan.is