Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Við lærum að lesa! Bekkurinn fer á bókasafnið

1,790 ISK

Höfundur Clémence Masteau, Caroline Modeste

Við lærum að lesa – Bekkurinn fer á bókasafnið er fimmta bókin í flokknum um þau Óskar og Salóme, lífið í skólanu og skólafélagana.

Fallega myndskreyttar bækur, stuttur texti fyrir byrjendur. Aftast í bókinni eru lesskilningsverkefni.

Í þessari bók fer bekkurinn með kennaranum á bókasafnið þar sem krakkarnir læra að finna alls konar skemmtilegt lesefni og hlusta á sögu.