Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Viggó Hugdettur og handaskol

3,690 ISK

Höfundur André Franquin

Viggó bregst ekki bogalistin og gerir allt vitlaust hjá Val en á svo sakleysislegan hátt að mönnum fallast hendur og hlæja og brosa. Meistaraverk Franquin.