Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Viggó Mættur til leiks

3,290 ISK

Höfundur André Franquin

Viggó viðutan birtist fyrst í teiknimyndablaðinu Sval þann 28. febrúar árið 1957.

Lengi vel var ekki minnst á hann einu orði. Svo fóru að birtast fyrstu sögurnar um þennan iðjuleysinga sem átti eftir að gjörbylta ímynd myndasöguhetjanna til frambúðar.

Í þessari bók er rakið sögu og tilvíst Viggós hjá blaðinu Sval..