Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Uppselt

Viggó Vandræði og veisluspjöll

3,290 ISK

Höfundur André Franquin og Jidéhem

Þessi vara er ekki fáanleg eins og er

Að vinna hjá bókaútgáfu Frosks getur verið dálítið erfitt á köflum. Sér í lagi ef starfskraftur eins og Viggó viðutan vinnur í húsinu.

En að eiga mann eins og hann í sínum röðum heldur manni við efnið. Endurprenta sumar bækur, mála upp á nýtt fundarherbergið, láta smíða nýtt sett af skrifstofulyklum, kaupa dýramat, ljósrita nýja samninga, steypa upp á nýtt heila skrifstofuhæð.

Já, manni leiðist ekki á daginn hjá Froskinum. Verst er þegar helgarnar eru LÍKA lagðar undir afglöp Viggós.