Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Vinagisting - Fyrsta múmínbókin mín

3,990 ISK

Höfundur Tove Jansson

Múminsnáðinn og Snabbi eru að gera allt tilbúið fyrir fyrstu vinagistinguna sína. En þegar þeir ætla að fara að sofa verða þeir svolítið smeykir. Mun óvænt leiftur á næturhimninum verða til þess að gera vinagistinguna þeirra að ógleymanlegu ævintýri?