Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Vinir Elmars

4,290 ISK

Höfundur David McKee

Doppóttastur – röndóttastur - hæstur og lengstur ... Hittið alla kærustu vini Elmars!
Skemmtilegt orðafjör á hverri síðu með flettiflipum fyrir litlar hendur.