Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Vísnabókin - ný
3,990 ISK
Höfundur Salka - bókaútgáfa og bókabúð
Fáar bækur hafa fylgt íslenskum börnum lengur en Vísnabókin; sígilt safn Símonar Jóh. Ágústssonar af kvæðum sem höfða til barna, prýtt bráðskemmtilegum teikningum Halldórs Péturssonar.
Bókin kom fyrst út árið 1946 en með tímanum var aukið við hana bæði vísum og teikningum sem hafðar eru með í þessari nýju og gullfallegu útgáfu.