Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Bókakvöld Sölku - Hvar er að finna góða ávöxtun?

Bókakvöld Sölku - Hvar er að finna góða ávöxtun?

Það er komið að öðru bókakvöldi Sölku þetta haustið! Það má með sanni segja að kvöldið verði fróðlegt en gestir okkar að þessu sinni hafa áratuga reynslu þegar kemur að fjárfestingum á hlutabréfamarkaði. Hvar er að finna góða ávöxtun, í hvaða löndum er vænlegast að fjárfesta, hvaða aðferðir er best að nota og síðast en ekki síst, hvernig er hægt að verjast óhóflegri áhættu?
3. október 2022 eftir Dögg Hjaltalín
Efnisorð: Bókakvöld Sölku