- Alþingi
- alþjóðleg bókmenntaverðlaun
- Annað land
- Arabaheimurinn
- Argentína
- atlas
- Aðalsteinn Leifsson
- bakað úr súrdeigi
- bakstur
- barnabók
- Barnabókaverðlaun
- Barnabókaverðlaun Norðurlandaráðs
- Barnabækur
- blóðdropinn
- Bókakvöld Sölku
- bókamarkaður
- bókamarkaður 2019
- bókamarkaður bókaútgefenda
- bókamarkaður FIBUT
- Bókmenntahátíð í Reykjavík
- Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar
- Bókmenntir
- Bollakökur
- borgarskáldið
- boucuse d´or
- brauð & co
- brosbókin
- Bækur
- cookbooks
- dalla ólafsdóttir
- delicious iceland
- draugur
- Ég er malala
- El colectivo
- Eldumsjalf
- Elsa Nielsen
- Erla björnsdóttir
- Esmeralda Santiago
- Eugenia Almeida
- Eva Laufey
- eva laufey Kjaran hermannsdóttir
- Eva Rún Þorgeirsdóttir
- fjallahlaup
- fjallvegahlaup
- fjallvegir
- fjölbreytileikinn
- fjötrar
- Flóttamenn
- Fólkið á jörðinni
- Fordómar
- Foreign rights
- forynjur
- Framúrskarandi dætur
- glæpasaga
- gönguleiðir
- Gönguleiðir á hálendinu
- gönguleiðir á reykjanesi
- Gourmand
- Gourmand2017
- Grísafjörður
- Grænkerakrásir
- Grænkerakrásir Guðrúnar Sóleyjar
- Guðrún Sóley
- Gæs
- Hakan Lindquist
- handbók landkönnuðarins
- heimsins
- heimurinn
- heimurinn eins og hann er
- HInseginleikinn
- hlaup
- hlaðvarp
- hnötturinn
- Hreindýr
- hressa krakka
- Hugmyndavél
- hvíld
- Ingibjörg Hjartardóttir
- Ingileif Friðriksdóttir
- íris ösp ingjaldsdóttir
- íslensk glæpasaga
- íslensk tónlist
- Iðunn Steinsdóttir
- jóga
- jógastöður
- Jóna Valborg Árnadóttir
- Karl Petersson
- Katherine Zoepf
- Katrín Harðardóttir
- Kína
- knúsbókin
- Kökubók
- Kokugledi
- KokuglediEvu
- Kökugleði
- kökugleði evu
- Konur
- Konur í arabalöndum
- Kormákur krummafótur
- krakkajóga
- krimmi
- kynjaverur
- landkönnuðurinn
- langhlaup
- ljóð
- ljóðasafn
- Lóa
- Lóa Hjálmtýsdóttir
- Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir
- Loftslagsmál
- Logi Jes Kristjánsson
- Londonbookfair
- Lukka
- Lukka og hugmyndavélin
- malala
- maraþon
- Margrét Lóa Jónsdóttir
- María Rut Kristinsdóttir
- markaður
- Matreiðslubók
- menntun
- menntun ungra kvenna
- metsölubók
- Mið-Austurlönd
- Mokka
- Myndasaga ×
- myndlist
- Naomi Klein
- náttúruhlaup
- Næstum fullorðin
- Önd
- Ormhildarsaga
- Ormhildur
- podcast
- reykjavík
- reykjavíkurskáldið
- Rjúpa
- röskun
- Rútan
- Salka
- Samningatækni
- settu saman heiminn
- settu saman hnöttinn
- skáld
- skepnur
- skrímsla- og drauga atlas heimsins
- skrímsli
- smábarnabækur
- Snuðra og Tuðra
- sölkuvarpið
- Sólveig Pálsdóttir
- sous vide
- sous vide á Íslandi
- spennusaga
- stef
- stefán gíslason
- stóra bókin
- stóra bókin um sous vide
- Stóra bókin um villibráð
- stórskáld
- stórskáldið
- Stúlkan frá Púertó Ríkó
- Súkkulaðikökur
- sumargjöf
- súrdeig
- súrdeigið
- súrdeigsbakstur
- súrdeigsbrauð
- svefn
- svefn barna
- Svefnfiðrildin
- taste of iceland
- tómas guðmundsson
- Tómas guðmundsson ljóðasafn
- tónlistarmenn
- Úlfar Finnbjörnsson
- Úlfur og Ylfa
- Umhverfismál
- Ungar konur
- utanvegahlaup
- Útgáfuhóf
- útsala
- Vegan
- Veiðimenn
- veraldar
- Vertu þú
- viktor örn andrésson
- Villibráð
- vinabókin
- vofur
- Yantai
- Þegar ég verð stór
- Þetta breytir öllu
- Þórarinn Eldjárn
- Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir
Ormhildarsaga - ný íslensk myndasaga
Ormhildur, ungur fræðimaður hjá Kukl- og galdrarannsóknarsetri ríkisins, hefur fundið fornan seið sem læsir kvikindin aftur í klakabrynju. En til að fremja galdurinn þarf hún að komast á tind Heklu. Hennar bíður langt og hættulegt ferðalag frá Breiðholtseyju. Hún leitar á náðir Heimavarnarliðsins en í ljós kemur að það vilja ekki allir hverfa aftur til tíma tvöfaldra mokka frappuccino og sólarlandaferða.
Höfundur Ormhildarsögu er Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir. Hún er teiknimyndahöfundur, hreyfimyndagerðakona og teiknari. Auk þess að skrifa söguna, teiknaði hún og litaði myndirnar, setti bókina upp og bjó til letrið sjálf.
Þórey hefur myndskreytt fjölda bóka en einnig unnið að hreyfimyndum fyrir heimildamyndir og stuttmyndir. Þórey er með BA í hreyfimyndagerð frá University of Wales, Newport og einnig með meistaragráðu úr ritlist frá Háskóla íslands. Þórey kennir hreyfimyndagerð og myndasögur víðsvegar um borgina.
Þórey vinnur nú að handriti að teiknimyndaseríu fyrir alþjóðlegan sjónvarpsmarkað byggt á Ormhildarsögu í samstarfi við framleiðslufyrirtækið Compass films.
Ormhildarsaga er einstaklega metnaðarfull myndasaga í fullri lengd en bókin telur nærri 200 síður. Skilgreiningar í myndasögulandinu eru oft vandmeðfarnar en það má kalla bókina myndaskáldsögu (e. graphic novel) og er hún ein af afar fáum sem teljast mætti til hérlendra myndaskáldsagna. Bókin er í senn fyndin og feminísk ásamt því að vera gagnrýnin á samfélagið eins og dystópískar heimsendasögur vilja gjarnan vera.