Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Allir þingmenn fengu bók um loftslagsmál frá Sölku

Allir þingmenn fengu bók um loftslagsmál frá Sölku

Allir þingmenn fengu bókina Þetta breytir öllu: kapítalisminn gegn loftslaginu eftir Naomi Klein að gjöf. Hanna Katrín Friðriksson, Birgir Ármannsson, Ólafur Ísleifsson, Guðmundur Andri Thorsson, Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, Þórunn Egilsdóttir og Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir veittu bókinni viðtöku fyrir hönd þingflokkana og voru allir á einu máli um að loftslagsmálin væru aðkallandi.

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra veittu bókinni einnig viðtöku.

24. september 2018 eftir Anna Lea Friðriksdóttir