Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Brúðkaup ársins
4,790 ISK
Höfundur Jill Mansell
Þetta virtist ætla að verða fullkominn brúðkaupsdagur ... þangað til bílstjórinn var beðinn um að aka með brúðurina einn hring í viðbót ...
Lottie er ein af gestunum. Allt í einu sér hún Max bregða fyrir. Hún hafði ekki hitt hann í fimmtán ár eða frá því óvænt atvik urðu til þess að það slitnaði upp úr ástarsambandi þeirra ...
Freya stendur í þakkarskuld við Cameron. En hún elskar hann ekki. Sem er óheppilegt þar sem þau eru í þann mund að ganga í hjónaband ...
Ruby hefur verið hin fullkomna eiginkona. En ekkert verður samt eftir að hún uppgötvar sannleikann um eiginmann sinn ...
Ást, vinátta og leyndarmál afhjúpuð í steikjandi sól við skínandi blátt hafið í Cornwall ...