Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Besta gjöfin
2,790 ISK
Höfundur Rose Lagercrantz og Eva Eriksson
Það er komið vetrarfrí og Dinnu langar í afmæli Ellu Fríðu. En hvernig á hún að komast til vinkonu sinnar? Í fyrsta sinn á ævinni ferðast Dinna alein með lest. Henni þykir það næstum því jafn spennandi og að byrja í skóla. Stórmerkilegt ævintýri en margt fer þó öðruvísi en ætlað er.