Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Hræðilegt hús

4,990 ISK

Höfundur Meritxell Martí, Xavier Salomó

Ertu að leita að hræðilegu húsi?

Með arni til að sitja við og lesa draugasögur á meðan þrumur og eldingar látum öllum illum látum? Kannski með góðu rúmi fyrir frábæra svefnlausa nótt? Hvort sem þú ert vampíra, norn eða múmía, opnaðu flipana til að finna uppáhalds matraðarkennda húsið þitt.

Þorir þú að koma inn?