Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Jólakötturinn
4,990 ISK
Höfundur Jóhannes úr Kötlum
Allir þekkja jólaköttinn ógurlega sem kýs fátæk mannabörn frekar en mýs.
Hér lifnar kötturinn sannarlega við, ófyrirleitinn og gráðugur eins og hann hefur alltaf verið.
JÓLAKÖTTURINN er sígilt jólakvæði eftir Jóhannes úr Kötlum – nú með teikningum Þórarins Leifssonar sem sýna hinn skelfilega jólakött á nýjan og skemmtilegan hátt.