Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Leikum og lærum með dýrunum
1,990 ISK
Höfundur Bókafélagið
Í þessari bók eru ungir lesendur kynntir fyrir stafrófinu, tölustöfum, litum og öðrum hugtökum. Börnin skemmta sér við að leysa ýmsar þrautir og verkefni.