Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Simone Biles - litla fólkið
3,490 ISK
Höfundur Maria Isabel Sánchez Vegara
Simone litla elskaði að hoppa og skoppa um heima hjá sér. Þegar hún var sex ára gömul fór hún að æfa fimleika. Með miklum æfingum og þeirri staðfestu að gera sitt besta, ræktaði hún hæfileika sína. Síðar komst hún í landslið Bandaríkjanna í fimleikum og vann til fernra gullverðlauna á einum og sömu ólympíuleikunum. Eftir margra ára keppni tók hún sér hlé til þess að hlúa að heilsu sinni og síðan sneri hún aftur öflugri en nokkru sinni fyrr.