Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Vigdís Finnbogadóttir - litla fólkið
3,490 ISK
Höfundur Maria Isabel Sánchez Vegara
Vigdís litla átti sér þann draum að líf sitt yrði ævintýri líkast. Hún brann fyrir tungumálum og ferðaðist til útlanda til þess að sækja sér menntun. Fyrst og síðast elskaði hún þó heimaland sitt. Hún bauð sig fram til embættis forseta Íslands, fyrst kvenna. Það gerði hún til þess að sýna fram á að karla og konur væru jafnokar – og hún sigraði í kosningunum. Sem forseti ruddi Vigdís brautina fyrir fólk um heim allan svo að það gæti markað lífi sínu þá braut sem það sjálft kýs.