Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Ísadóra Nótt fer í brúðkaup

3,490 ISK

Höfundur Harriet Muncaster

Mamma hennar er álfur og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af þessu báðu.
Ísadóra á að vera brúðarmær í brúðkaupi frænku sinnar og hún er SVO spennt. En þegar óþekka eldri frænka hennar gerir óskunda lítur út fyrir að þessi fallegi dagur geti farið út um þúfur.
Getur Ísadóra passað að allt fari vel?
Full af skemmtilegu aukaefni, verkefnum og hlutum til að búa til með Ísadóru og Bleiku kanínu!