Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Skrímsla- og draugaatlas heimsins

1,990 ISK

Höfundur Federica Magrin

Hefur þig einhvern tímann dreymt um að verða skrímsla- og draugabani? Í þessari bók er lagt af stað í ferðalag þar sem þú hittir fyrir ófrýnilegustu skepnur, forynjur og vofur veraldar. En hafðu ekki áhyggjur! Leiðsögumaður þinn á þessari vegferð er enginn annar en Van Helsing, frægasti skrímslaveiðimaður allra tíma og í bókinni finnur þú svör við hvernig á að sigra hverja ófreskjuna á fætur annarri. Þú mátt engan tíma missa! Pakkaðu niður hugrekkinu, fremdu hetjudáð og bjargaðu heiminum.       

Útgáfuár: 2018

Gerð: Innbundin

Síðufjöldi: 96