Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk

Ameríska goðsögnin. Saga Harley-Davidson-mótorhjóla á Íslandi

5,990 ISK

Höfundur Njáll Gunnlaugsson

Saga hinna goðsagnakenndu Harley-Davidson-mótorhjóla í máli og myndum, frá því að þau fyrstu birtust á Íslandi árið 1917. Þá upphófst sannkölluð gullöld þeirra, en eftir stríð tók lögreglan þau í þjónustu sína. Einnig er fjallað um nokkrar aðrar gerðir amerískra mótorhjóla sem bárust til landsins. Ómissandi bók fyrir áhugafólk um vélknúin ökutæki.