Skemmtilegar bækur fyrir skemmtilegt fólk
Spegill þjóðar
14,990 ISK
Höfundur Sigmundur Ernir Rúnarsson og Gunnar V. Andrésson
Margar fréttaljósmynda Gunnars V. Andréssonar eru táknmyndir í sögu okkar þegar við hugsum um tiltekna stórviðburði er það einatt einhver af myndum hans sem kemur upp í hugann.
Gunnar velur hér á annað hundrað minnisstæðustu mynda sinna og Sigmundur Ernir Rúnarsson skráir söguna á bakvið hverja þeirra úr verður einstakt og áhrifamikið sjónarspil; fréttaviðburðir, stjórnmál, íþróttir, náttúra, listir og skemmtanir, innlend og útlend stórmenni og okkar minnstu bræður og systur allt á þetta sína fulltrúa í myndasafni GVA.